glitch-social/app/javascript/mastodon/locales/is.json

485 lines
31 KiB
JSON

{
"account.account_note_header": "Minnispunktur",
"account.add_or_remove_from_list": "Bæta við eða fjarlægja af listum",
"account.badges.bot": "Þjarkur",
"account.badges.group": "Hópur",
"account.block": "Loka á @{name}",
"account.block_domain": "Fela allt frá {domain}",
"account.blocked": "Lokað á",
"account.browse_more_on_origin_server": "Skoða nánari upplýsingar á notandasniðinu",
"account.cancel_follow_request": "Hætta við beiðni um að fylgjas",
"account.direct": "Bein skilaboð til @{name}",
"account.disable_notifications": "Hættu að láta mig vita þegar @{name} þýtur",
"account.domain_blocked": "Lén falið",
"account.edit_profile": "Breyta notandasniði",
"account.enable_notifications": "Láta mig vita þegar @{name} sendir inn",
"account.endorse": "Birta á notandasniði",
"account.follow": "Fylgjast með",
"account.followers": "Fylgjendur",
"account.followers.empty": "Ennþá fylgist enginn með þessum notanda.",
"account.followers_counter": "{count, plural, one {{counter} fylgjandi} other {{counter} fylgjendur}}",
"account.following_counter": "{count, plural, one {{counter} fylgist með} other {{counter} fylgjast með}}",
"account.follows.empty": "Þessi notandi fylgist ennþá ekki með neinum.",
"account.follows_you": "Fylgir þér",
"account.hide_reblogs": "Fela endurbirtingar fyrir @{name}",
"account.joined": "Gerðist þátttakandi {date}",
"account.last_status": "Síðasta virkni",
"account.link_verified_on": "Eignarhald á þessum tengli var athugað þann {date}",
"account.locked_info": "Staða gagnaleyndar á þessum aðgangi er stillt á læsingu. Eigandinn yfirfer handvirkt hverjir geti fylgst með honum.",
"account.media": "Myndskrár",
"account.mention": "Minnast á @{name}",
"account.moved_to": "{name} hefur verið færður til:",
"account.mute": "Þagga niður í @{name}",
"account.mute_notifications": "Þagga tilkynningar frá @{name}",
"account.muted": "Þaggað",
"account.never_active": "Aldrei",
"account.posts": "Þyt",
"account.posts_with_replies": "Þyt og svör",
"account.report": "Kæra @{name}",
"account.requested": "Bíður eftir samþykki. Smelltu til að hætta við beiðni um að fylgjast með",
"account.share": "Deila notandasniði fyrir @{name}",
"account.show_reblogs": "Sýna endurbirtingar frá @{name}",
"account.statuses_counter": "{count, plural, one {{counter} tíst} other {{counter} tíst}}",
"account.unblock": "Aflétta útilokun af @{name}",
"account.unblock_domain": "Hætta að fela {domain}",
"account.unendorse": "Ekki birta á notandasniði",
"account.unfollow": "Hætta að fylgja",
"account.unmute": "Hætta að þagga niður í @{name}",
"account.unmute_notifications": "Hætta að þagga tilkynningar frá @{name}",
"account_note.placeholder": "Engin athugasemd gefin",
"admin.dashboard.retention": "Retention",
"admin.dashboard.retention.average": "Average",
"admin.dashboard.retention.cohort": "Sign-up month",
"admin.dashboard.retention.cohort_size": "New users",
"alert.rate_limited.message": "Prófaðu aftur eftir {retry_time, time, medium}.",
"alert.rate_limited.title": "Með takmörkum",
"alert.unexpected.message": "Upp kom óvænt villa.",
"alert.unexpected.title": "Úbbs!",
"announcement.announcement": "Auglýsing",
"attachments_list.unprocessed": "(unprocessed)",
"autosuggest_hashtag.per_week": "{count} á viku",
"boost_modal.combo": "Þú getur ýtt á {combo} til að sleppa þessu næst",
"bundle_column_error.body": "Eitthvað fór úrskeiðis við að hlaða inn þessari einingu.",
"bundle_column_error.retry": "Reyndu aftur",
"bundle_column_error.title": "Villa í netkerfi",
"bundle_modal_error.close": "Loka",
"bundle_modal_error.message": "Eitthvað fór úrskeiðis við að hlaða inn þessari einingu.",
"bundle_modal_error.retry": "Reyndu aftur",
"column.blocks": "Útilokaðir notendur",
"column.bookmarks": "Bókamerki",
"column.community": "Staðvær tímalína",
"column.direct": "Bein skilaboð",
"column.directory": "Skoða notandasnið",
"column.domain_blocks": "Falin lén",
"column.favourites": "Fílanir",
"column.follow_requests": "Fylgja beiðnum",
"column.home": "Heim",
"column.lists": "Listar",
"column.mutes": "Þaggaðir notendur",
"column.notifications": "Tilkynningar",
"column.pins": "Föst tíst",
"column.public": "Sameiginleg tímalína",
"column_back_button.label": "Til baka",
"column_header.hide_settings": "Fela stillingar",
"column_header.moveLeft_settings": "Færa dálk til vinstri",
"column_header.moveRight_settings": "Færa dálk til hægri",
"column_header.pin": "Festa",
"column_header.show_settings": "Birta stillingar",
"column_header.unpin": "Losa",
"column_subheading.settings": "Stillingar",
"community.column_settings.local_only": "Einungis staðvært",
"community.column_settings.media_only": "Einungis myndskrár",
"community.column_settings.remote_only": "Einungis fjartengt",
"compose_form.direct_message_warning": "Þetta tíst verður aðeins sent á notendur sem minnst er á.",
"compose_form.direct_message_warning_learn_more": "Kanna nánar",
"compose_form.hashtag_warning": "Þetta tíst verður ekki talið með undir nokkru myllumerki þar sem það er óskráð. Einungis er hægt að leita að opinberum tístum eftir myllumerkjum.",
"compose_form.lock_disclaimer": "Aðgangurinn þinn er ekki {locked}. Hver sem er getur fylgst með þeim færslum þínum sem einungis eru til fylgjenda þinna.",
"compose_form.lock_disclaimer.lock": "læst",
"compose_form.placeholder": "Hvað varstu að hugsa?",
"compose_form.poll.add_option": "Bæta við valkosti",
"compose_form.poll.duration": "Tímalengd könnunar",
"compose_form.poll.option_placeholder": "Valkostur {number}",
"compose_form.poll.remove_option": "Fjarlægja þennan valkost",
"compose_form.poll.switch_to_multiple": "Breyta könnun svo hægt sé að hafa marga valkosti",
"compose_form.poll.switch_to_single": "Breyta könnun svo hægt sé að hafa einn stakan valkost",
"compose_form.publish": "Þyt",
"compose_form.publish_loud": "{publish}!",
"compose_form.sensitive.hide": "Merkja myndir sem viðkvæmar",
"compose_form.sensitive.marked": "Mynd er merkt sem viðkvæm",
"compose_form.sensitive.unmarked": "Mynd er ekki merkt sem viðkvæm",
"compose_form.spoiler.marked": "Texti er falinn á bak við aðvörun",
"compose_form.spoiler.unmarked": "Texti er ekki falinn",
"compose_form.spoiler_placeholder": "Skrifaðu aðvörunina þína hér",
"confirmation_modal.cancel": "Hætta við",
"confirmations.block.block_and_report": "Útiloka og kæra",
"confirmations.block.confirm": "Útiloka",
"confirmations.block.message": "Ertu viss um að þú viljir loka á {name}?",
"confirmations.delete.confirm": "Eyða",
"confirmations.delete.message": "Ertu viss um að þú viljir eyða þessari stöðufærslu?",
"confirmations.delete_list.confirm": "Eyða",
"confirmations.delete_list.message": "Ertu viss um að þú viljir eyða þessum lista endanlega?",
"confirmations.discard_edit_media.confirm": "Discard",
"confirmations.discard_edit_media.message": "You have unsaved changes to the media description or preview, discard them anyway?",
"confirmations.domain_block.confirm": "Fela allt lénið",
"confirmations.domain_block.message": "Ertu alveg algjörlega viss um að þú viljir loka á allt {domain}? Í flestum tilfellum er vænlegra að nota færri en markvissari útilokanir eða að þagga niður tiltekna aðila. Þú munt ekki sjá efni frá þessu léni í neinum opinberum tímalínum eða í tilkynningunum þínum. Fylgjendur þínir frá þessu léni verða fjarlægðir.",
"confirmations.logout.confirm": "Skrá út",
"confirmations.logout.message": "Ertu viss um að þú viljir skrá þig út?",
"confirmations.mute.confirm": "Þagga",
"confirmations.mute.explanation": "Þetta mun fela færslur frá þeim og þær færslur þar sem minnst er á þau, en það mun samt sem áður gera þeim kleift að sjá færslurnar þínar og að fylgjast með þér.",
"confirmations.mute.message": "Ertu viss um að þú viljir þagga niður í {name}?",
"confirmations.redraft.confirm": "Eyða og enduvinna drög",
"confirmations.redraft.message": "Ertu viss um að þú viljir eyða þessari stöðufærslu og enduvinna drögin? Fílanir og endurbirtingar munu glatast og svör við upprunalegu fæerslunni munu verða munaðarlaus.",
"confirmations.reply.confirm": "Svara",
"confirmations.reply.message": "Ef þú svarar núna verður skrifað yfir skilaboðin sem þú ert að semja núna. Ertu viss um að þú viljir halda áfram?",
"confirmations.unfollow.confirm": "Hætta að fylgja",
"confirmations.unfollow.message": "Ertu viss um að þú viljir hætta að fylgjast með {name}?",
"conversation.delete": "Eyða samtali",
"conversation.mark_as_read": "Merkja sem lesið",
"conversation.open": "Skoða samtal",
"conversation.with": "Með {names}",
"directory.federated": "Frá samtengdum vefþjónum",
"directory.local": "Einungis frá {domain}",
"directory.new_arrivals": "Nýkomnir",
"directory.recently_active": "Nýleg virkni",
"embed.instructions": "Felldu þessa færslu inn í vefsvæðið þitt með því að afrita kóðann hér fyrir neðan.",
"embed.preview": "Svona mun þetta líta út:",
"emoji_button.activity": "Virkni",
"emoji_button.custom": "Sérsniðið",
"emoji_button.flags": "Flögg",
"emoji_button.food": "Matur og drykkur",
"emoji_button.label": "Setja inn tjáningartákn",
"emoji_button.nature": "Náttúra",
"emoji_button.not_found": "Engin tjáningartákn!! (╯°□°)╯︵ ┻━┻",
"emoji_button.objects": "Hlutir",
"emoji_button.people": "Fólk",
"emoji_button.recent": "Oft notað",
"emoji_button.search": "Leita...",
"emoji_button.search_results": "Leitarniðurstöður",
"emoji_button.symbols": "Tákn",
"emoji_button.travel": "Ferðalög og staðir",
"empty_column.account_suspended": "Notandaaðgangur í bið",
"empty_column.account_timeline": "Engin þyt hér!",
"empty_column.account_unavailable": "Notandasnið ekki tiltækt",
"empty_column.blocks": "Þú hefur ekki ennþá útilokað neina notendur.",
"empty_column.bookmarked_statuses": "Þú ert ekki ennþá með nein bókamerkt þyt. Þegar þú gefur þyti bókamerki, mun það birtast hér.",
"empty_column.community": "Staðværa tímalínan er tóm. Skrifaðu eitthvað opinberlega til að láta boltann fara að rúlla!",
"empty_column.direct": "Þú átt ennþá engin bein skilaboð. Þegar þú sendir eða tekur á móti slíkum skilaboðum, munu þau birtast hér.",
"empty_column.domain_blocks": "Það eru engin falin lén ennþá.",
"empty_column.favourited_statuses": "Þú hefur ekki fílað nein þyt. Þegar að þú fílar þyt, þá mun það birtast hér.",
"empty_column.favourites": "Enginn hefu fílað þetta þyt ennþá. Þegar einhver gerir það, mun sá birtast hér.",
"empty_column.follow_recommendations": "Það lítur út fyrir að ekki hafi verið hægt að útbúa neinar tillögur fyrir þig. Þú getur reynt að leita að fólki sem þú gætir þekkt eða skoðað myllumerki sem eru í umræðunni.",
"empty_column.follow_requests": "Þú átt ennþá engar beiðnir um að fylgja þér. Þegar þú færð slíkar beiðnir, munu þær birtast hér.",
"empty_column.hashtag": "Það er ekkert ennþá undir þessu myllumerki.",
"empty_column.home": "Heimatímalínan þín er tóm! Skoðaðu {public} eða notaðu leitina til að komast í gang og finna annað fólk.",
"empty_column.home.suggestions": "Skoðaðu nokkrar tillögur",
"empty_column.list": "Það er ennþá ekki neitt á þessum lista. Þegar meðlimir á listanum senda inn nýjar stöðufærslur, munu þær birtast hér.",
"empty_column.lists": "Þú ert ennþá ekki með neina lista. Þegar þú byrð til einhvern lista, munu hann birtast hér.",
"empty_column.mutes": "Þú hefur ekki þaggað niður í neinum notendum ennþá.",
"empty_column.notifications": "Þú ert ekki ennþá með neinar tilkynningar. Vertu í samskiptum við aðra til að umræður fari af stað.",
"empty_column.public": "Það er ekkert hér! Skrifaðu eitthvað opinberlega, eða fylgstu með notendum á öðrum netþjónum til að fylla upp í þetta",
"error.unexpected_crash.explanation": "Vegna villu í kóðanum okkar eða samhæfnivandamála í vafra er ekki hægt að birta þessa síðu svo vel sé.",
"error.unexpected_crash.explanation_addons": "Ekki er hægt að birta þessa síðu rétt. Þetta er líklega af völdum forritsviðbótar í vafranum eða sjálfvirkra þýðainaverkfæra.",
"error.unexpected_crash.next_steps": "Prófaðu að endurlesa síðuna. Ef það hjálpar ekki til, má samt vera að þú getir notað Mastodon í gegnum annan vafra eða forrit.",
"error.unexpected_crash.next_steps_addons": "Prófaðu að gera þau óvirk og svo endurlesa síðuna. Ef það hjálpar ekki til, má samt vera að þú getir notað Mastodon í gegnum annan vafra eða forrit.",
"errors.unexpected_crash.copy_stacktrace": "Afrita rakningarupplýsingar (stacktrace) á klippispjald",
"errors.unexpected_crash.report_issue": "Tilkynna vandamál",
"follow_recommendations.done": "Lokið",
"follow_recommendations.heading": "Fylgstu með fólki sem þú vilt sjá færslur frá! Hér eru nokkrar tillögur.",
"follow_recommendations.lead": "Færslur frá fólki sem þú fylgist með eru birtar í tímaröð á heimastreyminu þínu. Þú þarft ekki að hræðast mistök, það er jafn auðvelt að hætta að fylgjast með fólki hvenær sem er!",
"follow_request.authorize": "Heimila",
"follow_request.reject": "Hafna",
"follow_requests.unlocked_explanation": "Jafnvel þótt aðgangurinn þinn sé ekki læstur, hafa umsjónarmenn {domain} ímyndað sér að þú gætir viljað yfirfara handvirkt fylgjendabeiðnir frá þessum notendum.",
"generic.saved": "Vistað",
"getting_started.developers": "Forritarar",
"getting_started.directory": "Notandasniðamappa",
"getting_started.documentation": "Hjálparskjöl",
"getting_started.heading": "Komast í gang",
"getting_started.invite": "Bjóða fólki",
"getting_started.open_source_notice": "Mastodon er opinn og frjáls hugbúnaður. Þú getur lagt þitt af mörkum eða tilkynnt um vandamál á GitHub á slóðinni {github}.",
"getting_started.security": "Stillingar notandaaðgangs",
"getting_started.terms": "Þjónustuskilmálar",
"hashtag.column_header.tag_mode.all": "og {additional}",
"hashtag.column_header.tag_mode.any": "eða {additional}",
"hashtag.column_header.tag_mode.none": "án {additional}",
"hashtag.column_settings.select.no_options_message": "Engar tillögur fundust",
"hashtag.column_settings.select.placeholder": "Settu inn myllumerki…",
"hashtag.column_settings.tag_mode.all": "Allt þetta",
"hashtag.column_settings.tag_mode.any": "Hvað sem er af þessu",
"hashtag.column_settings.tag_mode.none": "Ekkert af þessu",
"hashtag.column_settings.tag_toggle": "Taka með viðbótarmerki fyrir þennan dálk",
"home.column_settings.basic": "Einfalt",
"home.column_settings.show_reblogs": "Sýna endurbirtingar",
"home.column_settings.show_replies": "Birta svör",
"home.hide_announcements": "Fela auglýsingar",
"home.show_announcements": "Birta auglýsingar",
"intervals.full.days": "{number, plural, one {# dagur} other {# dagar}}",
"intervals.full.hours": "{number, plural, one {# klukkustund} other {# klukkustundir}}",
"intervals.full.minutes": "{number, plural, one {# mínúta} other {# mínútur}}",
"keyboard_shortcuts.back": "að fara til baka",
"keyboard_shortcuts.blocked": "að opna lista yfir útilokaða notendur",
"keyboard_shortcuts.boost": "að endurbirta",
"keyboard_shortcuts.column": "að setja virkni á stöðufærslu í einum af dálkunum",
"keyboard_shortcuts.compose": "að setja virkni á textainnsetningarreit",
"keyboard_shortcuts.description": "Lýsing",
"keyboard_shortcuts.direct": "að opna dálk með beinum skilaboðum",
"keyboard_shortcuts.down": "að fara neðar í listanum",
"keyboard_shortcuts.enter": "að opna stöðufærslu",
"keyboard_shortcuts.favourite": "Fíla þyt",
"keyboard_shortcuts.favourites": "Opna fílanir",
"keyboard_shortcuts.federated": "að opna sameiginlega tímalínu",
"keyboard_shortcuts.heading": "Flýtileiðir á lyklaborði",
"keyboard_shortcuts.home": "að opna heimatímalínu",
"keyboard_shortcuts.hotkey": "Flýtilykill",
"keyboard_shortcuts.legend": "að birta þessa skýringu",
"keyboard_shortcuts.local": "að opna staðværa tímalínu",
"keyboard_shortcuts.mention": "að minnast á höfund",
"keyboard_shortcuts.muted": "að opna lista yfir þaggaða notendur",
"keyboard_shortcuts.my_profile": "að opna notandasniðið þitt",
"keyboard_shortcuts.notifications": "að opna tilkynningadálk",
"keyboard_shortcuts.open_media": "til að opna margmiðlunargögn",
"keyboard_shortcuts.pinned": "Opna lista yfir föst þyt",
"keyboard_shortcuts.profile": "að opna notandasnið höfundar",
"keyboard_shortcuts.reply": "að svara",
"keyboard_shortcuts.requests": "að opna lista yfir fylgjendabeiðnir",
"keyboard_shortcuts.search": "að setja virkni í leit",
"keyboard_shortcuts.spoilers": "til að birta/fela reit með aðvörun vegna efnis",
"keyboard_shortcuts.start": "að opna \"komast í gang\" dálk",
"keyboard_shortcuts.toggle_hidden": "að birta/fela texta á bak við aðvörun vegna efnis",
"keyboard_shortcuts.toggle_sensitivity": "að birta/fela myndir",
"keyboard_shortcuts.toot": "Hefja glænýtt þyt",
"keyboard_shortcuts.unfocus": "að taka virkni úr textainnsetningarreit eða leit",
"keyboard_shortcuts.up": "að fara ofar í listanum",
"lightbox.close": "Loka",
"lightbox.compress": "Þjappa myndskoðunarreit",
"lightbox.expand": "Fletta út myndskoðunarreit",
"lightbox.next": "Næsta",
"lightbox.previous": "Fyrra",
"lists.account.add": "Bæta á lista",
"lists.account.remove": "Fjarlægja af lista",
"lists.delete": "Eyða lista",
"lists.edit": "Breyta lista",
"lists.edit.submit": "Breyta titli",
"lists.new.create": "Bæta við lista",
"lists.new.title_placeholder": "Titill á nýjum lista",
"lists.replies_policy.followed": "Allra notenda sem fylgst er með",
"lists.replies_policy.list": "Meðlima listans",
"lists.replies_policy.none": "Engra",
"lists.replies_policy.title": "Sýna svör til:",
"lists.search": "Leita meðal þeirra sem þú fylgist með",
"lists.subheading": "Listarnir þínir",
"load_pending": "{count, plural, one {# nýtt atriði} other {# ný atriði}}",
"loading_indicator.label": "Hleð inn...",
"media_gallery.toggle_visible": "Víxla sýnileika",
"missing_indicator.label": "Fannst ekki",
"missing_indicator.sublabel": "Tilfangið fannst ekki",
"mute_modal.duration": "Lengd",
"mute_modal.hide_notifications": "Fela tilkynningar frá þessum notanda?",
"mute_modal.indefinite": "Óendanlegt",
"navigation_bar.apps": "Farsímaforrit",
"navigation_bar.blocks": "Útilokaðir notendur",
"navigation_bar.bookmarks": "Bókamerki",
"navigation_bar.community_timeline": "Staðvær tímalína",
"navigation_bar.compose": "Semja nýtt þyt",
"navigation_bar.direct": "Bein skilaboð",
"navigation_bar.discover": "Uppgötva",
"navigation_bar.domain_blocks": "Falin lén",
"navigation_bar.edit_profile": "Breyta notandasniði",
"navigation_bar.favourites": "Fílanir",
"navigation_bar.filters": "Þögguð orð",
"navigation_bar.follow_requests": "Beiðnir um að fylgjast með",
"navigation_bar.follows_and_followers": "Fylgist með og fylgjendur",
"navigation_bar.info": "Um þennan vefþjón",
"navigation_bar.keyboard_shortcuts": "Flýtilyklar",
"navigation_bar.lists": "Listar",
"navigation_bar.logout": "Útskráning",
"navigation_bar.mutes": "Þaggaðir notendur",
"navigation_bar.personal": "Einka",
"navigation_bar.pins": "Föst þyt",
"navigation_bar.preferences": "Kjörstillingar",
"navigation_bar.public_timeline": "Sameiginleg tímalína",
"navigation_bar.security": "Öryggi",
"notification.favourite": "{name} filaði stöðufærslu þína",
"notification.follow": "{name} fylgist með þér",
"notification.follow_request": "{name} hefur beðið um að fylgjast með þér",
"notification.mention": "{name} minntist á þig",
"notification.own_poll": "Könnuninni þinni er lokið",
"notification.poll": "Könnun sem þú tókst þátt í er lokið",
"notification.reblog": "{name} endurbirti stöðufærsluna þína",
"notification.status": "{name} sendi inn rétt í þessu",
"notifications.clear": "Hreinsa tilkynningar",
"notifications.clear_confirmation": "Ertu viss um að þú viljir endanlega eyða öllum tilkynningunum þínum?",
"notifications.column_settings.alert": "Tilkynningar á skjáborði",
"notifications.column_settings.favourite": "Fílanir:",
"notifications.column_settings.filter_bar.advanced": "Birta alla flokka",
"notifications.column_settings.filter_bar.category": "Skyndisíustika",
"notifications.column_settings.filter_bar.show": "Sýna",
"notifications.column_settings.follow": "Nýir fylgjendur:",
"notifications.column_settings.follow_request": "Nýjar beiðnir um að fylgjast með:",
"notifications.column_settings.mention": "Tilvísanir:",
"notifications.column_settings.poll": "Niðurstöður könnunar:",
"notifications.column_settings.push": "Ýti-tilkynningar",
"notifications.column_settings.reblog": "Endurbirtingar:",
"notifications.column_settings.show": "Sýna í dálki",
"notifications.column_settings.sound": "Spila hljóð",
"notifications.column_settings.status": "Ný þyt:",
"notifications.column_settings.unread_markers.category": "Merki fyrir ólesnar tilkynningar",
"notifications.filter.all": "Allt",
"notifications.filter.boosts": "Endurbirtingar",
"notifications.filter.favourites": "Fílanir",
"notifications.filter.follows": "Fylgist með",
"notifications.filter.mentions": "Tilvísanir",
"notifications.filter.polls": "Niðurstöður könnunar",
"notifications.filter.statuses": "Uppfærslur frá fólki sem þú fylgist með",
"notifications.grant_permission": "Veita heimild.",
"notifications.group": "{count} tilkynningar",
"notifications.mark_as_read": "Merkja allar tilkynningar sem lesnar",
"notifications.permission_denied": "Tilkynningar á skjáborði eru ekki aðgengilegar megna áður hafnaðra beiðna fyrir vafra",
"notifications.permission_denied_alert": "Ekki var hægt að virkja tilkynningar á skjáborði, þar sem heimildum fyrir vafra var áður hafnað",
"notifications.permission_required": "Tilkynningar á skjáborði eru ekki aðgengilegar þar sem nauðsynlegar heimildir hafa ekki verið veittar.",
"notifications_permission_banner.enable": "Virkja tilkynningar á skjáborði",
"notifications_permission_banner.how_to_control": "Til að taka á móti tilkynningum þegar Mastodon er ekki opið, skaltu virkja tilkynningar á skjáborði. Þegar þær eru orðnar virkar geturðu stýrt nákvæmlega hverskonar atvik framleiða tilkynningar með því að nota {icon}-hnappinn hér fyrir ofan.",
"notifications_permission_banner.title": "Aldrei missa af neinu",
"picture_in_picture.restore": "Setja til baka",
"poll.closed": "Lokað",
"poll.refresh": "Endurlesa",
"poll.total_people": "{count, plural, one {# aðili} other {# aðilar}}",
"poll.total_votes": "{count, plural, one {# atkvæði} other {# atkvæði}}",
"poll.vote": "Greiða atkvæði",
"poll.voted": "Þú kaust þetta svar",
"poll.votes": "{votes, plural, one {# vote} other {# votes}}",
"poll_button.add_poll": "Bæta við könnun",
"poll_button.remove_poll": "Fjarlægja könnun",
"privacy.change": "Aðlaga gagnaleynd stöðufærslu",
"privacy.direct.long": "Senda einungis á notendur sem minnst er á",
"privacy.direct.short": "Beint",
"privacy.private.long": "Senda einungis á fylgjendur",
"privacy.private.short": "Einungis fylgjendur",
"privacy.public.long": "Senda á opinberar tímalínur",
"privacy.public.short": "Opinbert",
"privacy.unlisted.long": "Ekki senda á opinberar tímalínur",
"privacy.unlisted.short": "Óskráð",
"refresh": "Endurlesa",
"regeneration_indicator.label": "Hleð inn…",
"regeneration_indicator.sublabel": "Verið er að útbúa heimastreymið þitt!",
"relative_time.days": "{number}d",
"relative_time.hours": "{number}kl.",
"relative_time.just_now": "núna",
"relative_time.minutes": "{number}mín",
"relative_time.seconds": "{number}sek",
"relative_time.today": "í dag",
"reply_indicator.cancel": "Hætta við",
"report.forward": "Áframsenda til {target}",
"report.forward_hint": "Notandaaðgangurinn er af öðrum vefþjóni. Á einnig að senda nafnlaust afrit af kærunni þangað?",
"report.hint": "Kæran verður send á umsjónarmenn vefþjónsins þíns. Þú getur gefið skýringu hér fyrir neðan á því af hverju þú ert að kæra þennan notandaaðgang:",
"report.placeholder": "Viðbótarathugasemdir",
"report.submit": "Senda inn",
"report.target": "Kæri {target}",
"search.placeholder": "Leita",
"search_popout.search_format": "Snið ítarlegrar leitar",
"search_popout.tips.full_text": "Einfaldur texti skilar stöðufærslum sem þú hefur skrifað, fílað, endurbirt eða sem á þig hefur verið minnst í, ásamt samsvarandi birtingarnöfnum, notendanöfnum og myllumerkjum.",
"search_popout.tips.hashtag": "myllumerki",
"search_popout.tips.status": "stöðufærsla",
"search_popout.tips.text": "Einfaldur texti skilar samsvarandi birtingarnöfnum, notendanöfnum og myllumerkjum",
"search_popout.tips.user": "notandi",
"search_results.accounts": "Fólk",
"search_results.hashtags": "Myllumerki",
"search_results.statuses": "Þyt",
"search_results.statuses_fts_disabled": "Að leita í efni þyta er ekki virk á þessum Mastodon-þjóni.",
"search_results.total": "{count, number} {count, plural, one {niðurstaða} other {niðurstöður}}",
"status.admin_account": "Opna umsjónarviðmót fyrir @{name}",
"status.admin_status": "Opna þessa stöðufærslu í umsjónarviðmótinu",
"status.block": "Útiloka @{name}",
"status.bookmark": "Bókamerki",
"status.cancel_reblog_private": "Taka úr endurbirtingu",
"status.cannot_reblog": "Þessa færslu er ekki hægt að endurbirta",
"status.copy": "Afrita tengil í stöðufærslu",
"status.delete": "Eyða",
"status.detailed_status": "Nákvæm spjallþráðasýn",
"status.direct": "Bein skilaboð @{name}",
"status.embed": "Ívefja",
"status.favourite": "Fílanir",
"status.filtered": "Síað",
"status.load_more": "Hlaða inn meiru",
"status.media_hidden": "Mynd er falin",
"status.mention": "Minnast á @{name}",
"status.more": "Meira",
"status.mute": "Þagga niður í @{name}",
"status.mute_conversation": "Þagga niður í samtali",
"status.open": "Útliða þessa stöðu",
"status.pin": "Festa á notandasnið",
"status.pinned": "Fast þyt",
"status.read_more": "Lesa meira",
"status.reblog": "Endurbirting",
"status.reblog_private": "Endurbirta til upphaflegra lesenda",
"status.reblogged_by": "{name} endurbirti",
"status.reblogs.empty": "Enginn hefur ennþá endurbirt þetta þyt. Þegar einhver gerir það, mun sá birtast hér.",
"status.redraft": "Eyða og enduvinna drög",
"status.remove_bookmark": "Fjarlægja bókamerki",
"status.reply": "Svara",
"status.replyAll": "Svara þræði",
"status.report": "Kæra @{name}",
"status.sensitive_warning": "Viðkvæmt efni",
"status.share": "Deila",
"status.show_less": "Sýna minna",
"status.show_less_all": "Sýna minna fyrir allt",
"status.show_more": "Sýna meira",
"status.show_more_all": "Sýna meira fyrir allt",
"status.show_thread": "Birta þráð",
"status.uncached_media_warning": "Ekki tiltækt",
"status.unmute_conversation": "Hætta að þagga niður í samtali",
"status.unpin": "Losa af notandasniði",
"suggestions.dismiss": "Hafna tillögu",
"suggestions.header": "Þú gætir haft áhuga á…",
"tabs_bar.federated_timeline": "Sameiginlegt",
"tabs_bar.home": "Heim",
"tabs_bar.local_timeline": "Staðvært",
"tabs_bar.notifications": "Tilkynningar",
"tabs_bar.search": "Leita",
"time_remaining.days": "{number, plural, one {# dagur} other {# dagar}} eftir",
"time_remaining.hours": "{number, plural, one {# klukkustund} other {# klukkustundir}} eftir",
"time_remaining.minutes": "{number, plural, one {# mínúta} other {# mínútur}} eftir",
"time_remaining.moments": "Tími eftir",
"time_remaining.seconds": "{number, plural, one {# sekúnda} other {# sekúndur}} eftir",
"timeline_hint.remote_resource_not_displayed": "{resource} frá öðrum netþjónum er ekki birt.",
"timeline_hint.resources.followers": "Fylgjendur",
"timeline_hint.resources.follows": "Fylgist með",
"timeline_hint.resources.statuses": "Eldri þyt",
"trends.counter_by_accounts": "{count, plural, one {{counter} aðili} other {{counter} aðilar}} tala",
"trends.trending_now": "Í umræðunni núna",
"ui.beforeunload": "Drögin tapast ef þú ferð út úr Mastodon.",
"units.short.billion": "{count}B",
"units.short.million": "{count}M",
"units.short.thousand": "{count}K",
"upload_area.title": "Dragðu-og-slepptu hér til að senda inn",
"upload_button.label": "Bæta við myndum, myndskeiði eða hljóðskrá",
"upload_error.limit": "Fór yfir takmörk á innsendingum skráa.",
"upload_error.poll": "Innsending skráa er ekki leyfð í könnunum.",
"upload_form.audio_description": "Lýstu þessu fyrir heyrnarskerta",
"upload_form.description": "Lýstu þessu fyrir sjónskerta",
"upload_form.edit": "Breyta",
"upload_form.thumbnail": "Skipta um smámynd",
"upload_form.undo": "Eyða",
"upload_form.video_description": "Lýstu þessu fyrir fólk sem heyrir illa eða er með skerta sjón",
"upload_modal.analyzing_picture": "Greini mynd…",
"upload_modal.apply": "Virkja",
"upload_modal.applying": "Applying…",
"upload_modal.choose_image": "Veldu mynd",
"upload_modal.description_placeholder": "Öllum dýrunum í skóginum þætti bezt að vera vinir",
"upload_modal.detect_text": "Skynja texta úr mynd",
"upload_modal.edit_media": "Breyta myndskrá",
"upload_modal.hint": "Smelltu eða dragðu til hringinn á forskoðuninni til að velja miðpunktinn sem verður alltaf sýnilegastur á öllum smámyndum.",
"upload_modal.preparing_ocr": "Undirbý OCR-ljóslestur…",
"upload_modal.preview_label": "Forskoðun ({ratio})",
"upload_progress.label": "Er að senda inn...",
"video.close": "Loka myndskeiði",
"video.download": "Sækja skrá",
"video.exit_fullscreen": "Hætta í skjáfylli",
"video.expand": "Stækka myndskeið",
"video.fullscreen": "Skjáfylli",
"video.hide": "Fela myndskeið",
"video.mute": "Þagga hljóð",
"video.pause": "Gera hlé",
"video.play": "Spila",
"video.unmute": "Kveikja á hljóði"
}